Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2018-2019 komin út.

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2018-2019 er komin út.


Lesa meira

Myndir frá útskrift

Útskriftarnemar sem mćttu í útskriftina í góđa veđrinu fyrir utan Háskólann á Akureyri
Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin í hátíđarsal Háskólans á Akureyri 1. júní sl. Samtals útskrifuđust 150 nemendur, ţar af luku 74 nemendur grunnnámi sjúkraflutninga (EMT), 42 luku framhaldsnámi í sjúkraflutningum (EMT-A) og 61 luku námi sem vettvangsliđar (First Responder). Góđ mćting var á útskriftina og mćttu rúmlega 100 manns á útskrift, útskriftarnemendur og gestir. Ávarp fluttu ţau Ingimar Eydal skólastjóri, Hildigunnur Svavarsdóttir framkvćmdastjóri deildar kennslu, vísinda og gćđa viđ SAk, Kristján Sigfússon leiđbeinandi og Eydís Sigurgeirsdóttir útskriftarnemi.  Fyrir athöfnina flutti Ivan Mendez tónlistaratriđi og á eftir voru veitingar.  Međ ţví ađ smella á "Lesa meira" má sjá myndir sem Sveinbjörn Dúason tók af EMT-A nemum, grunnnámsnemum og svo öllum hópnum.

 
Lesa meira

Útskrift Sjúkraflutningaskólans 1. júní 2018

Hluti útskriftarhóps 2017
Útskrift Sjúkraflutningaskólans verđur í hátíđarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 1. júní 2018 kl. 16. Útskrifađir verđa nemendur úr kjarnarnámi 2018 (EMT), framhaldsnámi 2017-2018 (EMT-A) og vettvangsliđar 2017-2018 (EMR).

Viđburđurinn á Facebook, endilega hakiđ viđ hvort ţiđ mćtiđ eđa ekki!Lesa meira

Tveir uppfćrđir vinnuferlar

Yfirlćknir utanspítalaţjónustu hefur gefiđ út tvo nýja uppfćrđa vinnuferla.


Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

forsida-32-4a2fb867a6860s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf