Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Mikil fjölgun í hópi bráđatćkna

Fjölgun hefur orđiđ í hópi ţeirra sem eru ađ sćkja sér menntun sem bráđatćknar (Paramedic) sem er 1-3 ára framhaldsnám fyrir sjúkraflutningamenn.  Undanfarin 15 ár hafa flestir bráđatćknar fariđ til náms hjá Center for Emergency Medicine í Pittsburgh í USA, flestir á vegum SHS en einnig nokkrir á eigin vegum.  Undanfarin tvö ár hefur orđiđ mikil fjölgun í hópi nema sem sótt sér menntun í bráđatćkni hjá National Mecical Education Training Center nćrri Boston USA, kosturinn ţar er ađ bóklega hluta námsins er hćgt  ađ taka í fjarnámi.  Einnig eru íslenskir sjúkraflutningamenn í BS námi í sjúkraflutningum í Englandi og frést hefur ađ áhuga á ađ nema frćđin víđar.

Lesa meira

Laus sćti á ILS og EPILS námskeiđ í Reykjavík og Selfossi í haust.

Í haust verđa haldin námskeiđ í Sérhćfđri endurlífgun 1 (ILS) og Sérhćfđri endurlífgun barna 1 (EPILS) í tengslum viđ Lotu 3 í EMT-A náminu.  Ţađ eru nokkur laus sćti á ţessi námskeiđ bćđi í Reykjavík og Sandgerđi, annars vegar 2. og 3. okt í Reykjavík og 30. og 31. okt í Sandgerđi. 
Ţessi námskeiđ eru haldin í samvinnu viđ Evrópska Endurlífgunarráđiđ (ERC) og fá ţátttakendur skirteini frá ERC.

Lesa meira

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2018-2019 komin út.

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2018-2019 er komin út.


Lesa meira

Myndir frá útskrift

Útskriftarnemar sem mćttu í útskriftina í góđa veđrinu fyrir utan Háskólann á Akureyri
Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin í hátíđarsal Háskólans á Akureyri 1. júní sl. Samtals útskrifuđust 150 nemendur, ţar af luku 74 nemendur grunnnámi sjúkraflutninga (EMT), 42 luku framhaldsnámi í sjúkraflutningum (EMT-A) og 61 luku námi sem vettvangsliđar (First Responder). Góđ mćting var á útskriftina og mćttu rúmlega 100 manns á útskrift, útskriftarnemendur og gestir. Ávarp fluttu ţau Ingimar Eydal skólastjóri, Hildigunnur Svavarsdóttir framkvćmdastjóri deildar kennslu, vísinda og gćđa viđ SAk, Kristján Sigfússon leiđbeinandi og Eydís Sigurgeirsdóttir útskriftarnemi.  Fyrir athöfnina flutti Ivan Mendez tónlistaratriđi og á eftir voru veitingar.  Međ ţví ađ smella á "Lesa meira" má sjá myndir sem Sveinbjörn Dúason tók af EMT-A nemum, grunnnámsnemum og svo öllum hópnum.

 
Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

forsida-30-49acb1af5cecfs.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf