Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Fréttabréf og sumarleyfi

Júnínótt
Hér ađ neđan er linkur á Fréttabréf júnímánađar frá SjúkraflutningaskólanumLesa meira

Endurlífgunarferlar á íslensku


Nú hefur Endurlífgunarráđ Íslands gefiđ út nýja vinnuferla í endurlífgun á íslensku.

Lesa meira

Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 72 nemendur

Hluti útskriftarnema međ Heilbrigđisráđherra, skólastjóra og formanni Fagráđs skólans
Útskrift Sjúkraflutningaskólans fór fram föstudaginn 3. maí sl. viđ hátíđlega athöfn á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Viđstaddir voru m.a. Heilbrigđisráđherra, Kristján Ţór Júlíusson, forsvarsmenn Sjúkrahússins á Akureyri, fulltrúar Fagráđs Sjúkraflutningaskólans, Fagráđs Sjúkraflutninga, leiđbeinendur og nemendur. 
Lesa meira

Securitas menntar sitt fólk sem Vettvangsliđa (First Responder)

Hópurinn sem lauk námskeiđinu núna um helgina ásamt leiđbeinendum.
Um helgina lauk 40 klst. námskeiđi í Vettvangshjálp (First Responder) fyrir starfsfólk Securitas sem sinnir neyđarbođum frá fólki međ neyđarhnappa.


Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

forsida-33-4a30f04adac85s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf