Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Endurmenntun í bođi á haustönn.

Nú er fyrsti hluti Endurmenntunaráćtlunar tilbúinn og námskeiđ í bođi á valstikunni "Námskeiđ" hér ađ ofan.  Í bođi er námskeiđiđ "Bráđasjúkdómar fullorđinna" sem er átta tíma námskeiđ en einnig er í bođi ađ taka einnig "notkun beinmergsborvéla" til viđbótar, sem er tveggja tíma viđbót.   Lesa meira

Gjald fyrir vottorđ og endurnýjun skirteina

Vegna mikillar eftirspurnar eftir vottorđum og endurnýjun skirteina er nú lagt gjald á ţessa ţjónustu.

Lesa meira

Útskrift 2015 og málţing um menntunarmál sjúkraflutningamanna

Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin í hátíđarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 5. júní kl. Útskrifađir voru 237 nemendur fyrir skólaárin 2014-2015.

Í tengslum viđ útskriftina var haldiđ málţing um menntun og ţjálfun sjúkraflutningamanna.

utskrift_sj.fl.skola_5.6.15.jpg

Mynd: Sigurđur Skarphéđinsson

Lesa meira

Útskrift 2015 og málţing um menntunarmál sjúkraflutningamanna

Útskrift 2015 verður föstudaginn 5. júní kl. 16:30.
Í tengslum við útskriftina verður haldið málþing um menntunarmál sjúkraflutningamanna.  Málþingið byrjar kl. 13 og stendur til kl. 16.  (Ath. byrjar ekki kl. 10 eins og áður var auglýst).

Staðsetning: Hátíðarsalur Háskólans á Akureyri

Útskrift verður síðan 16:30 og veitingar á eftir.Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Fjarfundir

Mynd augnabliksins

forsida-21-47d4f2ce1a907s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf