Fara í efni
Til baka
25
apr
Tímabil: 25/04/2026
Lengd: 8 kennslustundir
Staðsetning: Þórshöfn
Hámarksfjöldi: 16 manns
Kennari:
Gestur Þór Guðmundsson
Umsjónarmaður: Gestur Þór Guðmundsson

Endurmenntunarnámskeið fyrir viðbragðsaðila á vegum HSN. Stefnt á þessa dagsetningu, nánari dagskrá auglýst síðar.  

Markmið:
Megin markmiðið er að nemandinn viðhaldi þekkingu og færni sem vettvangshjálparliði/sjúkraflutningamaður og auki við þekkingu og þjálfun í ljósi breytinga hverju sinni.

Námsmat:
Símat á virkni nemenda.