Fara í efni

Verðskrá

Hér að neðan er verðskrá skólans pr. nemanda miðað við 12 manna hópa:

Vettvangshjálp EMR  40 tímar,  120 þúsund

Grunnnámskeið sjúkraflutninga EMT 260 tímar,   350 þúsund

Framhaldnámskeið í sjúkraflutningum EMTA, 400 tímar,  hver lota 140 þúsund (fjórar lotur samtals)

Lokafærnimat EMTA 12 þúsund

Sérhæfð endurlífgun 1 ILS  og Sérhæfð endurlífgun barna 1 EPILS, 8 tíma, 45 þúsund.

Sérhæfð endurlífgun 2 ALS og Sérhæfð endurlífgun barna 2 EPALS, 20 tímar,  120 þúsund.

Almenn endurmenntununarnámskeið  32 þús fyrir 8 tíma námskeið og  45 þúsund fyrir 16 tíma námskeið.

Vottorð um lokið nám 2000 kr. 

Á öllum stærri námskeiðum er staðfestingagjald.  Það þarf að vera greitt til að staðfesta skráningu á námskeið. Skráningargjald dregst af heildarverði.

Athugið að ekki er hægt að fella niður greiðsluseðil eftir að nám er hafið. Ef tilkynnt er um forföll innan þriggja vikna áður en að námið hefst fæst staðfestingargjald ekki endurgreitt.

Verð námskeiða sem gefin eru upp í kennsluskránni miðast við lágmarksfjölda þátttakenda og er áskilinn réttur til hækkunar námskeiðsgjalda ef farið er fram á að námskeiðið verði haldið þrátt fyrir að lágmarksfjölda sé ekki náð. Kennslugögn, önnur en kennslubók, eru innifalin í verði. Að öðru leyti verða kennslugögnin aðgengileg fyrir þátttakendur námskeiða á kennsluvef skólans.

Gildir frá og með 1. sept 2021.