Fara í efni
Til baka
11
nóv
Framhaldsnámskeið EMT-A Lota IV (Vettvangur og sérstök vandamál)
Tímabil: 11/11/2020 - 15/11/2020
Lengd: 80 kennslustundir
Staðsetning: Sjúkrahúsið á Akureyri
Hámarksfjöldi: 12 manns
Kennari:
Anton Berg Carrasco
Umsjónarmaður: Anton Berg Carrasco
Markmið: Auk þess sem getur hér að neðan í "Viðfangsefni" er markmiðið að draga saman það sem hefur verið farið í í fyrri lotum þannig að nemandi nýti námsefni í fyrri lotum til stuðnings vettvangsvinnu og þeim sérstöku aðstæðum sem mæta sjúkraflutningamönnum.
 
Viðfangsefni: Upplýsingaöflun skýrslugerð og rýni, Hópslys, SÁBF og aðrir viðbragðsaðilar í bráðaþjónutu, Áfallahjálp og félagastuðningur, Forgangs- og góðakstur, Fagmennska, teymisvinna og samskipti, Sértækir vinnuferlar, Fíkniefni, Glæpavettvangr og ransóknarhagsmunir, Langveikir sjúklingar, Andlát og sjálfsvíg, Geðsjúkdómar, Félagsleg vandamál, Öldrun og öldrunartengd vandamál.
 
Inntökuskilyrði: Að umsækjandi hafi lokið Grunnnámi sjúkraflutninga EMT-B eða Kjarnanáms EMT. Ennfremur að hafa lokið fyrri lotum í EMT-námi ásamt starfsþjálfun.
 
Námsmat: Lotu IV lýkur með prófi, skriflegu og verklegu. Krafist er 75% heildarárangurs í skriflegu prófi en staðið/fallið í verklegu. Farið er fram á skyldumætingu í fyrirlestra og verklegar æfinga
 
Námsefni:
 
Kennslubók:
Advanced EMT: A Clinical Reasoning Approach, 2nd Edition
Melissa Alexander, Lake Superior State University, School of Criminal Justice, Fire Science, and EMS
Richard Belle, Acadian Ambulance/National EMS Academy Lafayette, Louisiana
©2017 | Pearson