Opnað fyrir bóklega hluta 1. desember. Verkleg lota í Sandgerði 21.-24. janúar.
Námskeiðslýsing:
|
||||
Viðfangsefni: Helstu lyf sem notuð eru af sjúkraflutningamönnum með framhaldsmenntun, beta áhrif, alpha áhrif, frábendingar, ábendingar, aukaverkanir, skammtastærðir, verkun, hámarksskammta,vökva, uppsetningu IO, fimm rétta. Að nemandi þekki líffærafræði öndunarvegar, átti sig á mikilvægi þess að tryggja öndunarveg.Þekki og kunni að nota öndunarbúnað, geti metið sjúkling í andnauð, hvernig soga á úr öndunarvegi, bregðist við sérstökum tilfellum, , kunni útreikninga á súrefni, þekki rétta súrefnismeðferð, kunni rétt handtök við aðskotahlut í öndunarvegi, þekki og kunni að nota CPAP, Capnografia, þekki líffæra og lífeðlisfræði öndunar og öndunarvegar, þekki Astma og COPD, þekki áhrif hjartabilunar á öndun, þekki öndunaraðstoð sjúklinga með höfuðáverka. Að nemandi þekki öndunarvegavandamál, handbrögð án hjálpartækja og ábendingar og frábendingar þeirra, ávinning og ókosti, barkakýlisgrímu, LTS túbu, aðstoð við Endotraceal túbu |
||||
Forkröfur: |
||||
Námsmat: Námskeiðinu lýkur með bóklegu og verklegu prófi. . Lágmarkseinkunn er 75% úr öllum hlutum bóklega námsins. Í verklegum lotum er símat á virkni og áhuga nemanda. Einkunn í verklegu er gefin sem staðinn eða fallinn. |
||||
Kennslubók: |
||||
Verð: |