Til baka
16
jún
Vettvangshjálp (First Responder)
Tímabil:
16/06/2023
- 18/06/2023
Skráningu líkur:
23/05/2023
Lengd:
42 kennslustundir
Staðsetning:
Raufarhöfn
Hámarksfjöldi:
10 manns
Kennari:
Guðmundur Smári Gunnarsson
Verð:
120000 kr.
Umsjónarmaður:
Guðmundur Smári Gunnarsson
Námskeið fyrir verðandi vettvangsliða á Raufarhöfn.
Byrjar fös 16. júní kl 10-18 laugardagur 10-16 og svo próf á sunnudeginum 9-13
Markmið: | Að nemendur verði færir um að veita fyrstu bráðaþjónustu áður en sjúkraflutningamenn koma á staðinn og unnið með sjúkraflutningamönnum á vettvangi. | |||||
Viðfangsefni: | Námskeiðið er byggt á viðurkenndum bandarískum staðli og staðfært að íslenskum aðstæðum. Inniheldur bæði bóklega og verklega kennslu. Í kennslunni er m.a. fjallað um öryggi og sóttvarnir, líffæra- og lífeðlisfræði, lífsmörk, öndunarhjálp, endurlífgun, skoðun og mat, meðhöndlun áverka, björgun úr bílflökum og hópslys svo eitthvað sé nefnt. | |||||
Inntökuskilyrði: | Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem eru líklegir til að verða fyrstir á vettvang slysa s.s. lögreglu-, slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn eða aðrir sem starfa sinna vegna þurfa að geta sinnt slösuðum eða bráðveikum. | |||||
Námsmat: | Námskeiðinu lýkur með prófi, bæði bóklegu og verklegu. Krafist er 75% árangurs úr námsefninu auk skyldumætingar í fyrirlestra og verklegar æfingar. | |||||
Námsefni: |
Bók:
|
|||||