Fara í efni

Árskýrsla 2022

Frá útskrift skólans 3. júní 2022
Frá útskrift skólans 3. júní 2022

Ársskýrsla Sjúkraflutningaskólans fyrir árið 2022 er komin út.  Hana má nálgast hér.

Á árinu 2022 voru haldin 67 námskeið (voru 54 árið 2021) og var heildarfjöldi þátttakenda 567 (voru 560 árið 2021). Fjölgun var í Grunnnámskeiðum vegna haustnámskeiða og nokkur fjölgun í endurmenntunarnámskeiðum meðan framhaldsnámskeið og Vettvangshjálparnámskeið stóðu nánast í stað.