Fara í efni

Árskýrsla Sjúkraflutningaskólans 2020

Árskýrsla Sjúkraflutningaskólans árið 2020 er komin út.

Hana má nálgast hér.

Á árinu 2020 voru haldin 27 námskeið (voru 62 árið 2019) og var heildarfjöldi þátttakenda 238 (voru 567 árið 2019). Fjöldi námskeiða og nemenda í grunn- og framhaldsnámi í sjúkraflutningum var nokkuð stöðugur milli 2019-2020 en talsverð fækkun var í endurmenntunarnámskeiðum og vettvangshjálp, að mestu vegna Covid 19, sem hafði mikil áhrif á skólastarfið á árinu.