Fara í efni

Breytingar á verðskrá

Þær breytingar urðu á verðskrá skólans um áramót að verð á námskeiðum ERC hækka í verði, ILS og EPILS námskeið hækka úr 45 í 60 þús og ALS og EPALS hækka úr 120 þús í 140 þús.
Er það gert þar sem viðmiðunarverð þeirra hafa hækkað talsvert undanfarin tvö ár hjá ERC og öðrum samstarfsaðilum meðan við höfum reynt að halda verðinu niðri.
Ennfremur hækkar verð á endurmenntunarnámskeiðum skólans úr 32 þús í 45 fyrir 8 tíma námskeið og úr 45 í 60 þús fyrir 16 tíma námskeið.

Verð á öðrum námskeiðum er óbreytt að sinni.