Fara í efni

Framhaldsnámskeið í sjúkraflutningum í haust

Boðið verður upp á Lotu 1 í framhaldsnámskeiði í sjúkraflutningum á fjórum stöðum í haust.

Lota 1. LOL, öndun og lyfjafræði.

Námskeið Reyðarfjörður bóklegt á netinu, verkleg lota 4.-.7. sept 2023

Námskeið Sandgerði bóklegt á netinu, verkleg lota 8.-.11. sept 2023

Námskeið Akureyri bóklegt á netinu, verkleg lota 12.-15. sept 2023

Námskeið Ísafjörður, bóklegt á netinu, verkleg lota 4.-7. sept (ekki endanlega ákveðið) 2023

Allt með fyrirvara um þátttöku.

Umsóknarfrestur til og með 15. júlí