Fara í efni

Kennsluskrá fyrir skólaárið 2020-2021 komin út.

Grunnámskeið verða eingöngu á vorönn og verða haldin sem hér segir:

Reykjavík staðarnámskeið, áætlað 1. febrúar -6. mars
Sandgerði, streymisnámskeið (bóklegt á netinu með verklegum lotum) 6. feb- 28. mars.
Akureyri, streymisnámskeið (bóklegt á netinu með verklegum lotum) 6. feb-28. mars.
Reyðarfjörður, streymisnámskeið (bóklegt á netinu með verklegum lotum) 6. feb-28. mars.

Sótt er um á heimasíðu skólans, opnað verður fyrir umsóknir 1.október og er umsóknarfrestur til og með 15. nóvember.

Kennsluskrá veturinn 2020-2021