Fara í efni

Laus sæti á ILS, Sérhæfð endurlífgun 1 á Akureyri 15. júní

Í júní verður haldið námskeið í Sérhæfðri endurlífgun 1 (ILS) á Akureyri. Það eru nokkur laus sæti á námskeið 15. júní

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Evrópska Endurlífgunarráðið (ERC) og fá þátttakendur skirteini frá ERC.
Athugið að  stuttur umsóknarfrestur er á námskeiðið!

Nánari upplýsingar og skráning er hér.