Fara í efni

Námskeið í haust

Í haust verður boðið upp á námskeið bæði í grunn og framhaldsnámi sjúkraflutninga. Nánari upplýsingar koma í viku 3 í júní.

Reiknað er með að boðið verði upp á grunnnámskeið í Reykjavík, Sandgerði og Akureyri.  Framhaldsnámskeið verða Lota 1 í Sandgerði, Reykjavík og Akureyri, Lota 2 í Sandgerði og Lota 3 á Akureyri.

Opnað verður fyrir umsóknir 1. júlí og opið til og með 15. ágúst.  Sótt er um á www.ems.is