Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 230 nemendur.
        
				31.05.2025	
    
                    
                
            
    
    
	Útskrift Sjúkraflutningaskólans fór fram á Flugsafni Íslands á Akureyrarflugvelli þann 30. maí.
Ávarp fluttu Ingimar Eydal skólastjóri, Eydís Sigurgeirsdóttir umsjónarmaður EMT og bráðatæknir, Sindri Fannar Sigurbjörnsson nýútskrifaður EMT og Lísbet Harðardóttir nýútskrifuð AEMT. Vel var mætt og stemming góð!
