Fara í efni

Ársskýrsla Sjúkraflutningaskólans 2021 komin út.

Á árinu 2021 voru haldin 54 námskeið (voru 27 árið 2020) og var heildarfjöldi þátttakenda 560 (voru 238 árið 2020). Fjölgun var í öllum tegundum námskeiða milli ára en árið 2020 var óvenju rólegt ár að mestu vegna áhrifa Covid.

Ársskýrsluna má nálgast hér.