Fara í efni

Fréttir

Styrkur til gerðar háskólanámskrár fyrir bráðatækna

Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Sjúkraflutningaskólans og Sveinbjörn Dúason bráðatæknir hafa, fyrir hönd Háskólans á Akureyri, fengið styrk frá Evrópusambandinu til að gera evrópska háskólanámskrá fyrir bráðatækna til BS prófs ...

Sérhæfð endurlífgunarnámskeið í haust (ILS-EPILS-ALS)

Í haust býður skólinn upp á fjölda námskeiða í sérhæfðri endurlífgun, bæði fullorðinna (ILS-ALS) og barna (EPILS). Allir sjúkraflutningamenn og aðrir heilbrigðisstarfsmenn ættu að sækja þessi námskeið reglulega til að halda sér við og vera með nýjustu ferla á hreinu. Námskeiðin eru haldin í samvinnu við ...