Fréttir
14.10.2021
Skráning hafinn í grunnnám á vorönn 2022.
Buið er að opna fyrir skráningu í grunnnám í sjúkraflutningum á vorönn 2022. Skráningarfrestur er til og með 15. nóvember.
18.06.2021
Kennsluskrá fyrir skólaárið 2021-2022 komin út.
Kennsluskrá fyrir skólaárið 2021-2022 komin út.
18.05.2021
Laus sæti á ILS, Sérhæfð endurlífgun 1 á Akureyri 15. júní
ILS (Immediate Life Support) Sérhæfð endurlífgun 1. Námskeið í samvinnu við Endurlífgunaráð Íslands og Evrópska Endurlífgunarráðið (ERC). 8 tímar ætlað öllu heilbrigðisstarfsfólki.
12.03.2021
Akureyri, Sérhæfði endurlífgun 1 (ILS)17. apríl og Sérhæfð endurlífgun barna (EPILS) 18. apríl, nokkur sæti laus.
Sérhæfði endurlífgun 1 (ILS) og Sérhæfð endurlífgun barna (EPILS) 17. og 18. apríl, nokkur sæti laus.
24.02.2021
Árskýrsla Sjúkraflutningaskólans 2020
Árskýrsla Sjúkraflutningaskólans árið 2020 er komin út.
22.12.2020
Gleðileg Jól
Sjúkraflutningaskólinn óskar nemendum, leiðbeinendum og öllu samstarfsfólki gleðilegra jóla með von um nýtt og betra ár!
09.12.2020
Námskeið í Sérhæfðri endurlífgun (ILS) og Sérhæfðri endurlífgun barna (EPILS) Reykjavík í janúar.
ATH. stuttur umsóknarfrestur.
01.10.2020
Skráning hafinn í grunnnám á vorönn 2021.
Búið er að opna fyrir umsóknir um grunnnám í sjúkraflutningum á vorönn. Bæði verður boðið upp á nám í streymi (fjarnám) og staðarnám. Staðarnámið verður á höfuðborgarsvæðinu og kennt í 5 vikur, alla virka daga frá 8-17. Steymisnámskeiðið er sent út á netinu en auk þess þurfa nemendur að mæta í fimm verklegar lotur sem eru ýmist 2 eða 3 dagar. Verklegar lotur verða á Sjúkrahúsinu á Akureyri (að hluta einnig á Slökkvistöðinni á Akureyri, Slökkvistöðinni í Sandgerði og Slökkvistöðinni á Reyðarfirði ef næg þátttaka fæst á hverjum stað.Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2019 og frestur til að skila fylgigögnum er til 20. nóvember 2020. Staðfestingargjald, kr. 50 þúsund, þarf síðan að greiða fyrir 10. janúar 2021 fyrir þá sem samþykktir verða í námið.
09.09.2020
Námskeið í Sérhæfðri endurlífgun (ILS) og Sérhæfðri endurlífgun barna (EPILS) Reykjavík í haust!
Í haust verða haldin námskeið í Sérhæfðri endurlífgun 1 (ILS) og Sérhæfðri endurlífgun barna 1 (EPILS) í tengslum við Lotu 3 í EMT-A námi. Það eru nokkur laus sæti á þessi námskeið bæði í Reykjavík, annars vegar ILS 15. október og 23. nóvember í Reykjavík og hins vegar EPILS 16. október og 24. nóvember.
Þessi námskeið eru haldin í samvinnu við Evrópska Endurlífgunarráðið (ERC) og fá þátttakendur skirteini frá ERC.
Athugið að mjög stuttur umsóknarfrestur er á fyrri námskeiðin!
Smellið hér að neðan fyrir nánari upplýsingar og skráningu.